Við erum hópur ástríðufullra stuðningsmanna Manchester United sem sameinum krafta okkar til að stofna þennan nýja klúbbinn okkar. Klúbburinn samanstendur af 9 áhugasömum einstaklingum í stjórn, og þar sem önnur stjórn var kosin samkvæmt lögum klúbbsins í júní 2025:

  • Bjarki Dan Garðarsson, formaður
  • Ívar Daníels, varaformaður
  • Bjarni Hallgrímur Bjarnason, gjaldkeri
  • Hrafnhildur Hallsdóttir, ritari
  • Andri Gunnarsson, stjórnarmaður
  • Kári Jón Hannesson, varastjórnarmaður
  • Guðmunur Þórlaugarson, varastjórnarmaður
  • Garðar Grétarsson, varastjórnarmaður
  • Ingi Óli Anderssen, varastjórnarmaður

Allir eigum við það sameiginlegt að vera sannir „Rauðir djöflar“.

Við bjóðum alla velkomna í klúbbinn okkar, hvort sem þú ert nýr stuðningsmaður eða hefur fylgst með liðinu frá unglingsárum. Á heimasíðunni okkar getur þú fundið upplýsingar um næstu viðburði, stuðningsmannahópa og hvernig þú getur skráð þig í klúbbinn.

„Once a Red, Always a Red!“

Við hlökkum til að sjá þig á næsta leik. 🙌⚽️

Clicky